Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málsmeðferð vegna brota
ENSKA
infringement proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Stofnunin ætti að geta krafið landsbundnar eftirlitsstofnanir um að grípa til sértækra aðgerða til að ráða bót á neyðarástandi. Aðgerðin, sem stofnunin grípur til í tengslum við þetta, ætti að vera með fyrirvara um valdheimildir framkvæmdastjórnarinnar skv. 258. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins til að hefja málsmeðferð vegna brota aðildarríkis þessarar eftirlitsstofnunar vegna vanrækslu hennar við að grípa til slíkrar aðgerðar og með fyrirvara um rétt framkvæmdastjórnarinnar í slíkum aðstæðum til að gera tímabundnar ráðstafanir í samræmi við réttarfarsreglur Evrópudómstólsins.

[en] The Authority should be able to require national supervisory authorities to take specific action to remedy an emergency situation. The action undertaken by the Authority in this respect should be without prejudice to the Commissions powers under Article 258 TFEU to initiate infringement proceedings against the Member State of that supervisory authority for its failure to take such action, and without prejudice to the Commissions right in such circumstances to seek interim measures in accordance with the rules of procedure of the Court of Justice of the European Union.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1094/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/79/EB

[en] Regulation (EU) No 1094/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/79/EC

Skjal nr.
32010R1094
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira